miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Chilikjúklingur

Fyrir 4

1 kjúklingur í bitum
4 msk chilisósa

Berið sósuna utan á kjúklingabitana, raðið þeim í ofnfast form og steikið við 180°C þar til kjarnhiti er 75°C eða í u.þ.b. 40 mínútur.