Fyrir 6
2 krukkur Skelfiskur (Vongole alla marinara)
400 g. Spaghetti
3 stk. Hvítlauksgeirar, saxaðir
4 msk. Ólífuolía
100 ml. Þurrt hvítvín
3 stk. Litlir þurrkaðir chillipipar
1 hnefi steinselja, hökkuð
Sjóðið spaghetti-ið og meðan það sýður, svissið hvítlaukinn í olíu á stórri pönnu.
Bætið skelfiskinum útí, hvítvíni og chilipipar og hitið vel saman.
Sigtið pastað og hellið skelfiskblöndunni yfir og stráið steinselju yfir.